Dragnótarbátur til sölu
Um er að ræða Dragnótarbát og togbát með öllum helstu siglingartækjum 2.Vhf stöðvar dýptarmælir maxsea tölva radar Scanmar aflanemar og furuno höfuðlínustykki. 2. ljódavélar og landrafmagn. Tekurðu ekki tölulegu upplysingarnar úr skipaskránni.
Upplýsingar
- Tegund Fiskiskips Dragnótarbátur
- Efni í bolStál
- Gilt Haffærisskírteini Já
Skipaskrárnúmer
741
Nafn
Grímsey ST 2
Brúttótonn
61
Mesta Lengd
20,9
Breidd
5,6
Dýpt
2,75
Árgerð vélar
1976
Upplýsingar um vinnuhraða, Gír, Hestöfl (KW)
370 hö
Smíðaár og Smíðastöð
Scheepswerf Kraaier 1955
Siglingabúnaður
- Dýptarmælir
- Radar
- VHF Talstöð
- GPS áttaviti
- Sjálfsstýring
- GPS Tæki
- Áttaviti
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
- Útvarp
- Sími og Internet
- Siglingatölva
- AIS tæki
- Vagn Fylgir
Staðsetning
Reviews (0)
Dragnótarbátur til sölu
Dragnótarbátur til sölu
18.000.000 kr.
18.000.000 kr.