Þorleifur EA 88
Um er að ræða góðan og vel um genginn trefjabát (Cleopatra 38) frá 2007. Báturinn var framan af í krókakerfinu en hefur verið smábátur með aflamark á netaveiðum síðastliðin 2 fiskveiðiár. Báturinn er gerður út frá Grímsey en verður staðsettur á Dalvík eða Akureyri fyrir söluskoðun. Báturinn er útbúinn til netaveiða. Hafið samband við Gylfa Gunnarsson, 863 8182 fyrir skoðun.
Upplýsingar
- Vél YANMAR
- Efni í bolTrefjar
- Gilt Haffærisskírteini Já
Skipaskrárnúmer
2718
Nafn
Þorleifur EA 88
Brúttótonn
14,92t
Mesta Lengd
12,95
Breidd
3,73
Dýpt
1,44
Árgerð vélar
Vélin er keyrð 4.165. Það var skipt um vél 2020.
Upplýsingar um vinnuhraða, Gír, Hestöfl (KW)
368 KW
Smíðaár og Smíðastöð
Trefjar 2007
Siglingabúnaður
- Dýptarmælir
- Radar
- VHF Talstöð
- GPS áttaviti
- Sjálfsstýring
- GPS Tæki
- Áttaviti
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
- Útvarp
- Sími og Internet
- Siglingatölva
- AIS tæki
- Vagn Fylgir
Reviews (0)
Þorleifur EA 88
Þorleifur EA 88
60.000.000 kr.
60.000.000 kr.